Bóka fræðslu

EKKO fræðsla

Þegar kemur að EKKO málaflokknum eru sameiginlegur skilningur og réttar boðleiðir lykilþættir. Markmið fræðslu er að kynna aðferðarfræði sem nýtist starfsfólki og skapar grunn að félgaslegu öryggi og vellíðan á vinnustað.