Bóka fræðslu
Áhrif hreyfingar á andlega heilsu
Í þessari fræðslu verður farið yfir grunnþætti heilsu og mikilvægi jafnvægis milli andlegrar og líkamlegrar heilsu. Einnig verður fjallað um samspil næringar við heilbrigði sem orkugjafa en einnig sem lykilþátt í andlegri heilsu. Kynnt eru gagnleg verkfæri til að finna stöðugleika í daglegu lífi og starfi þegar kemur að þessum þáttum.