Bóka fræðslu
Andleg heilsa kvenfólks
Andleg og líkamleg heilsa er ekki fasti og því mikilvægt að taka stöðuna reglulega og vera meðvituð um að ólíkar leiðir henta mismunandi aldri sem og fjölbreyttum áskorunum á lífsleiðinni. Í fyrirlestrinum er fjallað um heildræna heilsu kvenna, hvernig hægt er að gæta að forvörnum, eftirliti og hlúa að þeim þáttu er varða heildræna grunnþætti heilsunnar.