Bóka fræðslu
Andleg heilsa karlmanna
Heildræn heilsa er öllum afar mikilvæg og því nauðsynlegt að veita því athygli hvernig við getum hlúð að henni. Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvernig karlmenn geta aukið lífsgæði sín með heilsusamlegum lífsstíl í samhengi við hormónabúskap, næringu sem og líkamlega heilsu. Að auki er fjallað um mikilvægi forvarna og gagnlegra ráða þegar kemur að geðheilbrigði.