Bóka fræðslu
Allt er breytingum háð (Hægt að bóka sem fræðslu eða sem stjórnendahandleiðslu)
Að mörgu er að huga þegar kemur að breytingum á vinnustað. Farið er yfir breytingar út frá fræðum og hvaða áhrif það getur haft á einstaklinginn og hópinn í heild sinni. Rætt er um áskoranir og streitutengda þætti. Að lokum eru lagðar línur að hjálplegum leiðsagnarreglum og öðrum verndandi þáttum.