Bóka fræðslu
Hvað hvetur þig áfram?
Í þessari örfræðslu förum við yfir hvað hvetur okkur áfram, hvaða aðferðum við beitum til að keyra okkur í gang. Við förum yfir markmiðasetningu og hvernig við virkjum eldmóðinn okkar.
Bóka fræðslu
Í þessari örfræðslu förum við yfir hvað hvetur okkur áfram, hvaða aðferðum við beitum til að keyra okkur í gang. Við förum yfir markmiðasetningu og hvernig við virkjum eldmóðinn okkar.