Bóka fræðslu

Sjálfstjórn og heilsa

Alla daga tökum við ákvarðanir sem mótast meðal annars af hæfni okkar í sjálfsstjórn. En hvað er eiginlega sjálfsstjórn og er hægt að hafa áhrif á hana? Í þessari fræðslu er farið yfir hvernig sjálfsstjórn er lykilþáttur meðal annars í því að móta heilbrigðan lífsstíl.