Bóka fræðslu

Kvenheilsa

Í fyrirlestrinum er fjallað um heildræna heilsu kvenna, hvernig hægt er að gæta að forvörnum, eftirliti og hlúa að þeim þáttum er varða heildræna grunnþætti heilsunnar.