Bóka fræðslu

Fjarvistir

Vinnustofur fyrir stjórnendur. Áhersla er lögð á hlutverk stjórnenda er kemur að fjarvistum og viðveru með áherslu á forvarnir, fjarvistaverkferla og endurkomu, með það að markmiði að auka vellíðan og heilbrigði á vinnustað.