Bóka fræðslu

Sálfélagslegt og sálrænt öryggi

Í fræðslunni er farið yfir helstu flokka áhættuþátta og verndandi þátta á vinnustað. Hver er birtingarmynd þegar öryggi er ábótavant og hvernig vinnustaðir geta stuðlað að jákværi upplifun, trausti og betri líðan starfsfólks.