Bóka fræðslu

Sálræn skyndihjálp

Markmið fræðslu er að kenna leiðir til þess að veita fólki stuðning sem hefur orðið fyrir erfiðleikum, lífskreppu eða annars konar áfalli . Sálræn skyndihjálp byggir á árangursríkum aðferðum til að stuðla úr betri úrvinnslu og draga úr líkum á langvarandi eftirköstum. Öll þurfa að kunna sálræna skyndihjálp hvort sem er í einkalífi eða starfi.