Bóka fræðslu

EKKO stjórnendaþjálfun

Tilgangur EKKO stjórnendahandleiðslu er að efla, þjálfa og viðhalda færni stjórnenda til að takast á við tiltekin verkefni í starfi sem tengjast samskiptavanda og EKKO.  Markmið er að stjórnendur verði upplýstir um ábyrgðarhlutverk sitt gagnvart sálfélagslegri vellíðan starfsfólks á vinnustað og kunni viðeigandi viðbrögð.